Eldri fyrirlestrar Þjóðminjasafns

Fyrirsagnalisti

Málþing: Með verkum handanna. Kirkjulist kvenna á miðöldum.

Efnt var til málþingsins í tilefni sýningarinnar Með verkum handanna í Bogasal Þjóðminjasafnsins (4. nóvember 2023 - 5. maí 2024)

Lesa meira

Hver vegna í ósköpunum ættum við að halda upp á þetta?

Benedikt Hjartarson, prófessor í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við HÍ, flytur. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?

Lesa meira

Er Hafnafjörður týndur? Gögn gamla Hafnarfjarðar

Dr. Sólveig Ólafsdóttir, nýdoktor við HÍ, flytur. Erindið er í fyrirlestraröðinni Eru söfn einhvers virði?

Lesa meira

Er hægt að leggja Þjóðminjasafnið niður?

Dr. Kristján Mímisson, sérfræðingur í miðlun menningarsögu á Þjóðminjasafni Íslands, flytur. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?

Lesa meira

Kjarnorkusprengjan: Vöggustofurnar og skjalasafnið

Stefán Pálsson sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi flytur. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði? 

Lesa meira

Óhjálplega safnið

Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor í safnafræði við HÍ flytur erindið. Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?

Lesa meira

Miðlun menningararfs. (Ó)Þarfar rannsóknir á söfnum

Dr. Anna Heiða Baldursdóttir, nýdoktor við Landbúnaðarsafnið á Hvanneyri flytur erindið. Erindið er í fyrirlestraröðinni Eru söfn einhvers virði?

Lesa meira

Söfn og kennsla: Þurfamannaævir

Ragnheiður Kristjánsdóttir, prófessor í sagnfræði við HÍ flytur erindið Erindið er hluti af fyrirlestrarröðinni Eru söfn einhvers virði?

Lesa meira
Síða 1 af 13